Sálfræði

  • Byrjun Sálfræðinnar

    Byrjun Sálfræðinnar
    Wilhelm Wund stofnaði fyrstu sálfræðitilraunastofuna í Leipzig
  • Sálgreining kynnt

    Sálgreining kynnt
    Sigmund Freud kynnir sálgreiningu sem fræðilega grein í sálfræði
  • Túlkun drauma

    Túlkun drauma
    Sigmund Fraud kynnir túlkun drauma
  • Marilyn Manroe fæddist

    Marilyn Manroe fæddist
    Marilyn Manroe fæddist en hún átti eftir að hafa mikil áhrif á heiminn.
  • Rafgreiningartaflan gerð

    Rafgreiningartaflan gerð
    Það var gert tæki sem mælir heilann
  • Alcoholics Anonymous

    Alcoholics Anonymous
    Bill Wilson og Bob Smith stofnuðu Alcoholics Anonymous eða AA eins og flestir þekkja það
  • fyrsta lyf til þess að lækna þunglyndi kom út.

    fyrsta lyf til þess að lækna þunglyndi kom út.
    Tofranil sem var fyrsta þunglyndislyfið kom út en það var ekki samþykkt fyrr en 8 árum seinna
  • FDA samþykkti Lithium

    FDA samþykkti Lithium
    FDA (Food and Drug Administration) samþykkti lyfið Lithium sem hjálpar við Bipolar (tvíhverfu)
  • Kurt Cobain fæddist

    Kurt Cobain fæddist
    Frægi söngvarinn Kurt Cobain fæddist en hann átti eftir að breyta tónlistarsögunni mjög mikið í framtíðinni
  • Kvíðaröskun viðurkennd

    Kvíðaröskun viðurkennd
    Kvíðaröskun var viðurkennd sem geðrænn sjúkdónur
  • #ÉgErEkkiTabú

    #ÉgErEkkiTabú
    Fólk með andlega sjúkdóma fór að nota #ÉgErEkkiTabú til þess að sýna að fólk með geðræna sjúkdóma er fólk sem er veikt en vilja gera sitt besta en það getur verið erfitt