Tímaás auglýsingarsálfræðinnar

  • Pavlov fæðist

    Pavlov fæðist
  • Watson faðir auglýsingasálfræðinnar fæðist

    Watson faðir auglýsingasálfræðinnar fæðist
    Talið er að faðir auglýsingasálfræðinnar sé John B. Watson hann fæddist árið 1878. Hann starfaði sem háskólaprófessor allveg til ársins 1921 en þá en þá fór hann út í auglýsingasálfræðina.
  • Wilhelm Wundt stofnaði fyrstu Sálfræðistofuna

    Wilhelm Wundt stofnaði fyrstu Sálfræðistofuna
  • Skinner fæðist

    Skinner fæðist
  • Fyrsta rannsóknargreinin um auglýsingasálfræði

    Samkvæmt proquest eru fyrstu greinarnar um auglýsingasálfræði skrifaðar á þessum tíma. , þekkingin um auglýsingasálfræði var ekki mikið að aukast fyrr en um 1980 þá var farið að skirfa fleiri greinar um auglýsinga sálfræði og farið að rannsaka væntingar neytanda og hjálpa fyrirtækjum að markaðsetja vöruna eða þjónustna sem þau bjóða upp á. Fyrirtæki fá oft aðstoð frá auglýsinga sálfræðingum til að sannfæra neytandan um að kaupa vöruna. tekur mest eftir við auglýsingar og aróður.
  • Ísland fullvalda ríki

    Ísland fullvalda ríki
  • Watson hóf að rannsaka áhrif auglýsinga

  • Pabbi fæddist

  • Mamma fæðist

  • Matstengd skilyrðing

    Matstengd skilyrðing er þegar menn fundu upp á því að tengja eitthvað jákvætt við vöruna eða þjónustuna sem er verið að bjóða upp á hverju sinni.
  • Ég fæddist

  • sprenging í auglýsingasálfræði

    Í kringum aldamótin 2000 kom nokkursskonar sprenging í auglýsingasálfræði og fóru menn þá að rannsaka betur áhrif auglýsinga og var mikil aukning af greinum um auglýsingsálfræði á þessum tíma.
  • Rannsóknir á brellum í auglýsingasálfræði

    Rannsóknir á brellum í auglýsingasálfræði
    Þessi áhrif nefnast matstengd skilyrðing en það er þegar eitthvað hefur áhrif á neytandan sem tengist því sem verið er að auglýsa hverju sinni. Oft á tíðum er þetta tónlist eða litir sem hafa mestu áhrifin á fólk. Gerðar hafa verið ýmsar rannsóknir en árið 2001 gerðu Thomas og Bayens nokkrar rannsóknir á því hvað hefur mestu áhrif á fólk. Rannsóknin var framkvæmd á tveimur hópum.
  • Rannsakað áhrif auglýsinga á börn

    Rannsakað áhrif auglýsinga á börn
    Árið 2006 var mikið lagt uppúr því að rannsaka áhrif auglýsinga á börn, en til þess að börn verði fyrir áhrifum auglýsinga þurfa þau að átta sig á því að um auglýsingu er að ræða. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að auglýsingar barna hafa áhrif á viðhorf barna og oftar en ekki hefur barn allt upp í viku jákvætt viðhorf gangvart vöru sem fangaði áhuga þeirra.
  • Rannsókn Thomas og baeyens um matstengda skilyrðingu

    Í seinni hluta rannsóknarinnar var einum hóp skipt í tvo hópa annar hópurinn heyrði sömu tónlist þegar þeim var sýnt eitthvað ákveðið vörumerki en samanburðarhópnum var þeim sýnt vörumerkið þrátt fyrir að heyra ekki í tónlistinni. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að fólk tengdi eitthvað leiðinlegt við vörumerkið eftir að hafa tengt það áður fyrr við eitthvað neikvætt.
  • Guðni forseti íslands